Bandaríski rithöfundurinn Erin Boggs og íslenski listamaðurinn Einar Örn hafa unnið saman að margþættri skynreisu sem kannar Ísland í gegnum list og ljóð, með tónlist frá íslenska tónlistarmanninum Kaktus Einarssyni. Bókin heitir Ferðalag um Ísland – Úr myrkri til birtu. Í gegnum þessa upplifun verður áhorfendur sökkt í leyndardóma og flókna fegurð íslensks umhverfis og menningar.
Bókin er bæði á ensku og íslensku.
Hún er 240 x 320mm, 228 blaðsíður
ENGLISH: American writer Erin Boggs and Icelandic artist Einar Örn have collaborated on a multiple sensory journey exploring Iceland depicted through art and poetry, featuring music from Icelandic musician Kaktus Einarsson. The book is A Journey of Iceland – From Darkness to Light. Through the experience, the audience will be immersed in the mystery and complex beauty of Icelandic environment and culture.
The book is both in English and Icelandic.
It is 240 x 320mm, 228 pages
A Journey of Iceland exhibition will open in Reykjavik on the 2nd of November until 17th of November 2024 in Listamenn Gallery and move to Ohio in March 2025